Classic slipover vestið er tímalaust, klæðilegt vesti sem passar við allt.
Classic slipover vestið er prjónað ofan frá og niður með einum þræði af Woolly Light og Mohair frá Jord Clothing
Uppskriftin er í boði bæði sem niðurhalanlegt PDF skjal, eða prentuð út á fallegan þykkan pappír í A5 stærð – tilvalið sem gjöf með garni.
Athugið að ekki er skilaréttur á uppskriftum sökum eðli vörunnar.
Stærðir
Garn og aðrir fylgihlutir
Woolly Light (50 g = 250 m) og Mohair (25g = 287 m)
Prjónfesta
21 L = 10 cm. 31 umferð = 10 cm
Prjónar
Hringprjónar 80/100 cm 3,5 og 4 mm
Hringprjónn 40 cm, 3,5 mm
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.