Fluffy frá Jord Clothing er 58% Extra fín Merino ull og 42% alpakka.
Samsetning af innri þræði úr fínni merino ull umvafinni af dúnamjúku alpakka myndar frábæran loftkenndan þráð sem hentar vel í föt jafnt fyrir börn sem fullorðna.
Garnið er 100% náttúrulegt og er framleitt í Perú.
Garnið má þvo í þvottavél á ullar stillingu og heldur sér algjörlega við þvott.
Garnið hefur ekki verið meðhöndlað á neinn hátt, m.a ekki forþvegið svo það heldur náttúrulegum eiginleikum sínum og er einstaklega mjúkt og þægilegt. Ásamt því að vera laust við öll aukaefni.


Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.