Þessi gullfallega og einstaklega handhæga fylgihlutataska er fullkomin til þess að passa upp á alla litlu fylgihlutina sem fylgja prjóninu. Taskan er með tvöföldum rennilás þannig að þú getur opnað hana alveg upp á gátt eða bara nægilega mikið til þess að ná í það sem þú þarft.
Handgerð í Úkraínu úr dúnamjúku leðri og á hvorum rennilás er fallegur skúfur sem gerir það enn þægilegra að opna og loka töskunni.
Hvort sem að það er fyrir prjónið, smáhlutina í ferðalagið eða snyrtivörurnar þá er þessi taska einstaklega falleg og meðfærileg.
Fullkomið með
Fylgihlutir
1.396 kr.
Fylgihlutir
Fylgihlutir
Fylgihlutir
5.452 kr.
Fylgihlutir
1.006 kr.
Fylgihlutir
2.332 kr.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.