Jord Clothing Green Cashmere er einstaklega mjúkt garn úr 100% kasmírull. Um það bil 50% af garni í hverri dokku er endurnýtt kasmír úr fyrri framleiðslum. Endurunna kasmírullin gefur þræðinum enn meiri styrk og hnökrar það því síður og endist lengur.
Garnið er einstaklega hitatemprandi og hentar því öllum árstíðum.
Framleitt á siðferðislegan máta á Ítalíu.
Innihald: 100% kasmírull (50% endurnýtt kasmírull)
Ráðlögð prjónastærð: 3mm
Prjónfesta: 28m = 10cm
Þyngd: ca. 25g
Lengd: ca. 125m
Mulesing free
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.