Klassískt og einstaklega fallegt heimferðarsett, jakki, bleyjubuxur og húfa.
Teygist vel sökum prjónaaðferðar, aukalega á fyrstu mynd eru Litli björn inniskórnir.
Uppskriftin er í boði bæði sem niðurhalanlegt PDF skjal, eða prentuð út á fallegan þykkan pappír í A5 stærð – tilvalið sem gjöf með garni.
Buxur
Prjónaðar ofanfrá og niður.
Stærðir: 0 (3) 6 (9-12) 12-24 mán
Heil lengd: 36 (40) 43 (48) 56 (60) 62 sm
Yfirvídd: 39 (43) 46 (50) 54 cm
Garn: 100 (150) 150 (200) 200 (250) 250 g Jord Clothing Woolly Light (50 g = 250 m)
Prjónfesta: 28 lykkjur í mynstri = 10 sm
Prjónar: Hringprjónn 40 cm: 2,5 mm og 3 mm Sokkaprjónar: 2,5 mm
Jakki
Prjónaður neðan frá og upp í mynstri.
Stærðir: 0 (3) 6 (9-12) mán 1-2 (2-3) 4-5 ára
Heil lengd: 23 (25) 27 (30) 32 (34) 36 cm
Yfirvídd: 46 (48) 50 (53) 55 (58) 62 cm
Garn: 100 (100) 100 (100) 150 (150) 200 g Jord Clothing Woolly Light (50 g = 250 m)
Prjónfesta: 28 lykkjur í mynstri = 10 sm
Prjónar: Hringprjónar 60 cm 2,5 mm og 3 mm Sokkaprjónar 2,5 mm og 3 mm
Húfa
Stærðir: 0-3 (6-9) mán 1-2 ára
Garn: 50 (50) 50 (50) g Jord Clothing Woolly Light (50 g = 250 m)
Prjónfesta: 28 lykkjur í mynstri = 10 sm
Prjónar: Hringprjónn 40 cm 2,5 og 3 mm
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.