Hunangslaga prjónamerki

790 kr.

Krúttleg og hentug hunangslaga prjónamerki úr stáli .

Nauðsyn fyrir alla prjónara.  Prjónamerkin eru ólituð úr ryðfríu stáli.
Hver pakki inniheldur 15 prjónamerki sem passa fyrir prjóna uppað stærð 9.

Á lager

Vörunúmer: TM-STEELHONEYCOMB Flokkar: ,