Tilvalin jólagjöf í pakka með prentaðri uppskrift, hægt er að velja innpökkun í kaupferlinu!
Ótrúlega þægilegir inniskór sem er einfalt að prjóna. Frábærir í útileguna, sumarbústaðinn eða bara kósí sunnudag heima.
Uppskriftin er í boði bæði sem niðurhalanlegt PDF skjal, eða prentuð út á fallegan þykkan pappír í A5 stærð.
Athugið að ekki er skilaréttur á uppskriftum sökum eðli vörunnar.
Stærðir: 35/36 (37/38) 39/40 (41/42) 43/44
Fótalengd: Stærðirnar passa á fót sem mælist 23 (24) 25 (26) 27 sm.
Garn: 100 (100) 150 (150) 150 g Jord Clothing Woolly og (50 g = 150 m ) og
50 (50) 50 (100) 100 g Jord Clothing Woolly Light (50 g = 250 m ) saman
Prjónar: Hringprjónn 60 sm 4 mm og Sokkaprjónar 4 mm
Prjónfesta: 20 lykkjur = 10 sm
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.