Einföld og stílhrein, þessi verkefnataska frá Thread & Maple er fullkomið heimili fyrir það sem þú ert með á prjónunum. Handgerð úr mjúku alvöru leðri og einfalda hönnunin leyfir áferðinni og litnum að njóta sín.
Botninn er flatur og víður og getur taskan því staðið að sjálfsdáðum og rennilásinn að ofan opnast vel. Taskan rúmar því vel miðlungsstórt verkefni upp á 4-5 dokkur.
Á hverri tösku er líka leðurband sem fellur um úlnliðinn og er einstaklega þægilegt.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.