Sætir bangsa inniskór sem ylja jafnt litlum sem stórum fótum. Litli björn inniskórnir eru prjónaðir fram og til baka, sólinn upp og svo prjónað saman. Eyrun eru prjónuð inn í munstrið þannig að þau losna ekki.
Ótrúlega skemmtileg og fljótleg uppskrift að prjóna, og góð leið til að nýta afgangs garn.
Uppskriftin er í boði bæði sem niðurhalanlegt PDF skjal, eða prentuð út á fallegan þykkan pappír í A5 stærð – tilvalið sem gjöf með garni.
Stærðir:
17/18 (19/20) 21/22 (23/24) 25/26 (27/28) 29/30 (31/32) 33/34
Aldur:
0-6 (6-12) mánaða 1-2 (2-3) 3-4 (4-5) 5-6 (6-8) 8-10 ára
Fótastærð:
(10 (12) 13 (14) 16 (17) 19 (20) 21 cm)
Prjónafesta:
24 lykkjur = 10 cm
Efni:
50 (50) 50 (100) 100 (100) 100 (100) 100 g Jord Clothing Woolly (50 g = 125 m) eða
tvöfaldur Woolly Light (50g = 250m) Umþb. 40cm af garni fyrir skraut.
Prónar:
Hringprjónn 40cm (3mm)
Sokkaprjónn 3mm
Aðstoðarmyndbönd:
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.