Einstaklega þægilegar og fallegar bleyjubuxur. Litir á myndum eru Olive og Beige Pink.
Prjónast ofanfrá.
Uppskriftin er í boði bæði sem niðurhalanlegt PDF skjal, eða prentuð út á fallegan þykkan pappír í A5 stærð – tilvalið sem gjöf með garni.
Athugið að ekki er skilaréttur á uppskriftum sökum eðli vörunnar.
Stærðir
0-3 (3-6) 6-9 (9-12) mán 1-2 ára
Ummál
43 (45) 47 (51) 53 cm
Garn
100 (100) 100 (100) 100 g Jord Clothing Woolly (50 g = 125 m)Prjónfesta
20 L = 10 cm í mynstri
Prjónar
Hringprjónar 40 cm 3,5 og 4 mm
Sokkaprjónar 3,5 mm
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.