Lítið og nett málband handgert úr náttúrulegum hlyn við, með flauelsmjúkri áferð. Það er ekki læsing á málbandinu svo það er mjög endingargott en hefur þann ókost (eða kost?) að bandið rennur til baka um leið og þú sleppir því.
Málbandið sýnir bæði mm/sm ásamt tommum og mælir allt að 100 sm.
Kemur í fallegum tau-poka merktum Thread & Maple
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.