Þessi fallegi leðurpoki frá Thread & Maple er fullkomin sem lítil verkefnataska eða bara sem hliðarveski við hin ýmsu tilefni.
Taskan er handgerð úr mjúku alvöru leðri og eru tveir litlir krúttlegir leður skúfar sem gera mikið fyrir útlit töskunar.
Hægt er að stilla lengd bandsins á töskunni en þegar það er stillt í lengstu stilligu er það 123 cm.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.