Notion Clutch sett

22.990 kr.

Notion Clutch settið frá Thread & Maple hefur að geyma allt það helsta sem þig gæti vantað með prjóninu. Einstaklega snyrtilegt og fallegt veski, handgert úr alvöru leðri og áferðin á því er unaðslega mjúk og leðrið verður bara fallegra með aldrinum.

Vörunúmer: TM-NOTIONS-CLUTCH-BUNDLE Flokkar: , Merkimiði: