Vertu alltaf tilbúin í óvænt prjón eða aðrar uppákomur með On the go veskið.
Þetta krúttlega veski er handgert úr sama hágæða leðri og aðrar vörur frá Thread & Maple. Innifalið í veskinu eru:
- Mini skæri
- 2 x útsaums nálar í stærð 13 og 14
- 15 x prjónamerki – stál hringir
Veskið er með segul-lás og smellist lokað, með renndum vasa að utan og vasa að innan.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.