Handgert úr sama alvöru og einstaklega mjúka leðri og Notions Clutch veskið. Prjónahulstrið er með fimm vösum sem eru mis djúpir og það ætti að vera vasi sem passar fyrir flesta algenga prjóna. Hulstrið smellpassar inn í Notions Clutch og er frábær viðbót í það sett, en virkar líka vel eitt og sér
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.