Þessi prjónamerki eru gerð úr kókosghnetum og eru fullkomin fyrir prjónaverkefni úr þykkara garni.
Þrátt fyrir stærðina eru þau ótrúlega létt svo að þau þyngja ekki verkefnið á meðan því stendur.
Í settinu eru 15 prjónamerki sem virka fyrir allt að 10mm prjóna.
Þar sem merkin eru úr náttúrulegum efnum þá getur verið agnarsmár munur á áferð og stærð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.