Geymdu prjónamerkin á góðum stað þegar þú ert á ferðinni. Þessi fallega litla taska er með lítilli keðju og hring svo það er jafnvel hægt að nota hana sem lyklakippu!
Í bakhlið töskunnar er segull svo að hún smellur við aðra fylgihluti frá Thread & Maple.
Handgerð úr hágæða leðri frá Úkraínu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.