Þessi hentugi símastandur hjálpar þér við að hafa stafrænu uppskriftina þér við hönd ásamt litlum fylgihlutum sem eiga það til að vera út um allt.
Thread & Maple símastandurinn er handgerður í Kanada úr Hlyni og bakkinn er með segul undir sér þar sem gott er að geyma til dæmis skæri, nálar og prjónamerki.
Standurinn er með filtbotni til að halda tækiu þínu stöðugu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.