Þetta skæra hulstur er tilvalið til að passa upp á litlu prjónaskærin þín, og passa um leið upp á prjónatöskuna og annað sem í henni leynist!
Hulstrið er handgert úr sama hágæða leðri og aðrar vörur Thread & Maple.
Það er segull í bakhlið hulstursins sem bæði hjálpar við að halda skærunum á sínum stað ásamt því að virka með öðrum aukahlutum frá Thread & Maple.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.