Smekkbuxurnar eru hin fullkomna grunnflík í fataskápnum fyrir börnin. Þær eru prjónaður ofan frá og niður í tvöföldu stroffi með spennandi smáatriðum í leiðinni. Auka lengd fótanna og sveigjanleik uppbyggingarinnar gerir það að verkum að þær þola mikla notkun og ættu að endast vel.
Uppskriftin er í boði bæði sem niðurhalanlegt PDF skjal, eða prentuð út á fallegan þykkan pappír í A5 stærð – tilvalið sem gjöf með garni.
Stærðir: 0-6 (6-12) mán 1-2 (2-3) ára
Ummál: 47 (50) 53 (56) sm
Skálmalengd: 25 (28) 36 (40) sm
Garn: 100 (100) 100 (100) g Jord clothing Woolly light (50 g= 250 m)
Prjónfesta: 28 lykkjur sléttprjón = 10 sm
Prjónar: Hringprjónn 40 sm 3 mm Sokkaprjónar 3 mm
Aðrir fylgihlutir: 2 tölur (fylgja ekki)
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.