Veislukjóllinn er ein vinsælasta uppskrift Jord Clothing frá upphafi, enda ótrúlega fallegur kjóll sem hentar við öll tækifæri.
Litir á myndum eru Sun (dauf-gulur) og Snow (skjannahvítur).
Uppskriftin er í boði bæði sem niðurhalanlegt PDF skjal, eða prentuð út á fallegan þykkan pappír í A5 stærð – tilvalið sem gjöf með garni.
Stærðir: 3-6 (6-12) mán 1-2 (2-3) 4-5 (6-7) 7-8 ára
Heil lengd: 36 (40) 43 (48) 56 (60) 62 sm
Yfirvídd: 17 (19) 20 (21) 22 sm
Garn: 100 (150) 150 (200) 200 (250) 250 g Jord Clothing Woolly Light (50 g = 250 m)
Prjónfesta: 28 lykkjur í mynstri = 10 sm
Prjónar: Hringprjón 3 mm 40 sm og 60sm/80sm sokkaprjónar 3 mm
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.