Þessi borðstandur frá Thread & Maple er fullkominn fyrir prjónastundina.
Rúmar allar tegundir af spjaldtölvum allt að iPad 11 Pro, og það fylgir einnig með stykki til að minnka rifuna sem tækið fer í.
Ásamt því eru grunn hólf og nægt pláss til að geyma öll helstu verkfærin við hendina, og meira segja glasamotta!
Bæði standurinn og glasamottan eru með filti á botninum svo það þarf ekki að hafa áhyggjur af neinum rispum.
Handgert í kanda úr Kanadískum hlynvið, ótrúlega eigulegur gripur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.